Ragna Sigurðardóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Eftirlit með framkvæmd brottvísana fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  2. Fyrirspurnir í gegnum Heilsuveru fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Ívilnanir við endurgreiðslu námslána heilbrigðisstarfsfólks fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Ívilnanir við endurgreiðslu námslána heilbrigðisstarfsfólks fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  5. Mannúðaraðstoð til Palestínu og aðgerðir Íslands til að þrýsta á vopnahlé fyrirspurn til utanríkisráðherra
  6. Tæknilausnir í heilbrigðisþjónustu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Sjálfstæði og fullveldi Palestínu beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra